Flugrúta

Við getum því miður ekki boðið gestum okkar upp á rútuferðir en Flugrútan er alltaf til taks við Leifsstöð. Hægt er að kaupa miða á flugvellinum eða á Kynnisferðum eða Gray Line.

Akstursþjónusta

Við getum pantað akstursþjónustu fyrir komu sé þess óskað. Vinsamlegast hafðu samband við booking@sandhotel.is til að fá nánari upplýsingar.

Bílastæði

Bílastæðabyggingar eru opnar alla daga kl. 7:00-24:00. Hægt er skilja bílinn eftir yfir nótt.

Stjörnuport, Laugavegur 94 (6 mínútna gangur frá Sandhotel)

Verð: 80 kr fyrir fyrstu klukkustundina og 50 kr. hver klukkustund þar á eftir.

Traðarkot, Hverfisgata 20 (5 mínútna gangur frá Sandhotel)

Verð: 150 kr fyrir fyrstu klukkustundina og 100 kr. fyrir hverja klukkustund eftir það.

Verð eru birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Götustæði

Gjaldskyldutími

Mánudaga – föstudaga kl. 09:00-18:00 & laugardaga 10:00-16:00

Verð

P1 275 kr. klst. – P2 150 kr. klst.

P3 125 kr. Fyrstu og aðra klst., 30 ISK hver klukkustund þar á eftir.

Verð eru birt með fyrirvara um villur og breytingar.