" /> Standard herbergi - Sandhotel
X

Bókaðu núna og fáðu besta verðið

Standard herbergi

Wifi

Sjónvarp

Snjallsími

Hárþurrka

Bathrobe

Verðmætaskápur

Njóttu augnabliksins í fallega innréttuðu Standard herbergi, með hlýlegu Art Deco yfirbragði þar sem saga húsanna fær að njóta sín samhliða klassískum og hágæða áherslum í húsgagnavali. Hvert herbergi er með sérvalið nútímalistaverk, sem gerir hvert herbergi einstakt.

Herbergið og rúmið

Stærð 18m2
• Hágæða Serta Queen rúm (160 cm)
• Duxiana dúnsæng (240x220 cm) og fjórir mjúkir koddar
• Ítölsk hágæða egipsk bómullarrúmföt frá Quagliotti
• Háhraða Wi-Fi internet tenging
• Stór flatskjár, 49"
• Verðmætaskápur með hleðslu fyrir raftæki
• Marshall þráðlaus hátalari
• Nespresso kaffivél
• Kælir
• Gegnheilt parket
• Gólfhiti
• USB tengi
• Stór spegill
• Skrifborð og skrifborðsstóll
• Fatahengi
• Fallegt nútímalistaverk prýðir hvert herbergi
• Straujárn og strauborð er hægt að fá sent á herbergið sé þess óskað.

Innskráning er kl. 15:00 og brottfarartími er kl. 12:00.

Afbókanir þurfa að berast a.m.k. 48 klst. fyrir komutíma.

Sandhotel er reyklaust hótel.

Lesa meira

Baðherbergið

Baðherbergið er stílhreint og er útbúið:
• Granít í hólf og gólf
• Kraftmikilli sturtu með vönduðum blöndunartækjum
• Náttúrulegum snyrtivörum frá Sóley Organics
• Mjúkum handklæðum og náttslopp
• Hreinsunar og þvottaþjónusta er á hótelinu gegn gjaldi.

SANDHOTEL

SÍMI: +354 519 8090

Laugavegur 34

101 Reykjavík

info@sandhotel.is

Skráðu þig á póstlistann okkar

Í samstarfi með